
Kveikt og slökkt
Kveikt er á höfuðtólinu með því að
halda rofanum inni í u.þ.b. 4 sekúndur.
Höfuðtólið gefur þá frá sér tón og
græna stöðuljósið logar. Höfuðtólið
reynir að tengjast við tækið sem það
var síðast tengt við.
Slökkt er á höfuðtólinu með því að
halda rofanum inni í u.þ.b. 2 sekúndur.
Höfuðtólið gefur þá frá sér tón og
rauða stöðuljósið logar í stutta stund.
Ef höfuðtólið er ekki tengt við tæki
innan u.þ.b. 30 mínútna slekkur það
sjálfkrafa á sér.