Nokia Bluetooth Headset BH 216 - Höfuðtólið parað og tengt

background image

Höfuðtólið parað og tengt

1. Gakktu úr skugga um að kveikt

sé á tækinu og að slökkt sé á
höfuðtólinu.

2. Haltu rofanum inni (í u.þ.b.

6 sekúndur) þar til græna
stöðuljósið byrjar að blikka hratt.

3. Komdu á Bluetooth-tengingu

í tækinu eftir u.þ.b. 3 mínútur og
láttu það leita að Bluetooth-
tækjum.

4. Veldu höfuðtólið af listanum yfir

þau tæki sem fundust.

5. Ef þörf krefur sláðu þá inn

aðgangskóðann 0000 til að para

background image

ÍSLENSKA

og tengja höfuðtólið við tækið. Í
sumum tækjum gæti þurft að koma
tengingunni á að pörun lokinni.

Þegar höfuðtólið er tengt við tækið
og er tilbúið til notkunar blikkar
stöðuljósið rólega í grænum lit.

Hægt er að para höfuðtólið við allt að
átta tæki en aðeins er hægt að tengja
það við eitt tæki í einu.

Til að tengja höfuðtólið handvirkt við
tækið sem síðast var notað skaltu
slökkva eða kveikja á höfuðtólinu,
eða halda svartakkanum inni í u.þ.b.
2 sekúndur.

Hugsanlega er hægt að stilla tækið
þannig að höfuðtólið tengist því
sjálfkrafa. Í Nokia-tækjum er þessi
möguleiki virkjaður með því að breyta
stillingum fyrir pöruð tæki
í Bluetooth-valmyndinni.