
Stillingum eytt eða endurstillt
Pörunum er eytt úr höfuðtólinu með
því að slökkva á því og halda rofanum
og svartakkanum inni (í u.þ.b.
8 sekúndur) þar til rauða og græna
stöðuljósið blikka til skiptis.
Ef höfuðtólið hættir að virka, þótt það
sé fullhlaðið, skaltu endurstilla það
með því að stinga því í samband við
hleðslutækið á meðan þú heldur
rofanum inni. Pörunarstillingarnar
eyðast ekki þótt endurstillt sé.