
Settu höfuðtólið á eyrað
Ýttu svo hlustinni varlega að eyranu.
Hægt er að snúa eyrnapúðanum til að
höfuðtólið haldist fast á eyranu (13).
Ef höfuðtólið er t.d. haft á hægra
eyranu þarftu kannski að snúa
eyrnapúðanum til hægri til að hann
fari sem best. Ef þú ert með eyrnalokk

ÍSLENSKA
þarftu að gæta þess að hann festist
ekki í eyrnapúðanum.
Ef þú vilt nota höfuðtólið með
eyrnalykkjunni, þá festirðu lykkjuna
við það (11). Til að losa lykkjuna
kippirðu henni varlega úr höfuðtólinu.
Renndu eyrnalykkjunni aftur fyrir
eyrað (9) og snúðu höfuðtólinu í átt
að munninum (10). Stilltu lengd
lykkjunnar með því að draga hana
fram eða til baka.